Hannes Þ. Sigurðsson heiðursfélagi FRAM er látinn.

Hannes Þ. Sigurðsson lést á skírdag. Hann fæddist 3. júlí 1929, lauk verslunarprófi frá VÍ 1948 og stundaði framhaldsnám í Verslunarháskólanum í Stokkhólmi til 1950. Hannes var gerður  heiðursfélag Knattspyrnufélagsins […]