Björgólfur Takefusa til liðs við Fram

Sóknarmaðurinn Björgólfur Takefusa skrifaði í kvöld undir 5 mánaða samning við úrvalsdeildarlið Fram. Björgólfur tók sér hvíld frá knattspyrnuiðkun eftir að hann sagði skilið við Val í júní í fyrra […]