Handknattleiksdeild FRAM semur við 4 leikmenn
Handknattleiksdeild Fram hefur samið við Stefán Baldvin Stefánsson, Sigurð Þorsteinsson, Arnar Snæ Magnússon og Valtý Má Hákonarson til tveggja ára. Allir þessir leikmenn lékum með meistaraflokki FRAM í vetur. […]