Góður 3 – 0 sigur á FRAMvelli í kvöld

Það var sól og blíða í Safamýrinni í kvöld þegar stelpurnar okkar í mfl. kvenna léku þar  sinn fyrsta heimaleik á grasi.  Leikið var gegn ÍR, mikilvægur leikur þar sem […]