Kristinn genginn til liðs við Fram

Handknattleiksdeild Fram og Kristinn Björgúlfsson hafa komist að samkomulagi um að Kristinn gangi til liðs við félagið. Kristinn hefur mikla leikreynslu en hann hefur leikið sem atvinnumaður til fjölda ára […]