Frábær FRAM sigur á nesinu í dag

Meistaraflokkur kvenna fór í dag út á Seltjarnarnes í leik við Gróttu.  Bæði liðinn voru taplaus fyrir leikinn og því um toppslag í OLÍS deildinni að ræða. Grótta byrjaði leikinn […]