Ólafur Ægir í landslið Íslands U21

Gunnar Magnússon og Reynir Þór Reynisson landsliðsþjálfarar u-21 árs landsliðs karla hafa valið 18 leikmenn til undirbúnings fyrir forkeppni HM sem fram hér á landi 9 – 11. janúar nk. […]