HM námskeið í handbolta
Handknattleiksdeild Fram býður upp á skemmtilegt námskeið í Handbolta í tilefni HM 2015 í Qatar. Námskeiðið er miðað að iðkendum fæddum 1996 – 2002. Áhersluþættir námskeiðsins verða tækniæfingar ásamt grunnatriðum góðs sóknar- […]
Drætti í Jóla og nýárs happadrætti FRAM frestað til 21. jan.
Af óviðráðanlegum orsökum og annríki hjá sýslumanni hefur drætti í jólahappadrætti handknattleiksdeildar FRAM verið frestað til miðvikudags. 21. jan. Handknattleiksdeild FRAM