HM námskeið í handbolta

Handknattleiksdeild Fram býður upp á skemmtilegt námskeið í Handbolta í tilefni HM 2015 í Qatar. Námskeiðið er miðað að iðkendum fæddum 1996 – 2002. Áhersluþættir námskeiðsins verða tækniæfingar ásamt grunnatriðum góðs sóknar- […]