Fjör á TM-móti 6. fl.kvenna um helgina

Stelpurnar okkar í 6. fl.kvenna fótbolta tóku um helgina þátt í TM-móti sem haldið var í Kórnum í Kópavogi.  Það var mikið fjör hjá stelpunum á mótinu og vel mætt.  […]

Naumt tap á Reykjavíkurmótinu í gær

Stelpurnar okkar í mfl. kvenna fótbolta léku sinn annan leik á Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í gær. Samkvæmt venju var leikið í Egilshöll og í gær voru mótherjar okkar HK/Víkingur. Leikurinn […]