Tap gegn Stjörnunni í Olísdeild kvenna

Stelpurnar okkar í mfl. kvenna mættu í kvöld Stjörnunni í Garðabænum.  Liðin voru númer 2-3 í deildinni fyrir leikinn og því ljóst að leikurinn yrði baráttu leikur.  Það voru  forföll […]

Magnús Snær í æfingahópi Íslands U17

Halldór Björnsson þjálfara U17 landsliðs Íslands hefur valið æfingarhóp sem kemur saman til æfinga um helgina.  Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum hópi en Magnús […]