Samstarfssamningur við Sjúkraþjálfun Grafarholts

Barna- og unglingaráð Knattspyrnudeildar FRAM og Sjúkraþjálfun Grafarholts hafa gert með sér samstarfssamning sem nær til allra iðkenda deildarinnar. Þann 5. september sl. opnaði Sjúkraþjálfun Grafarholts nýja stofu sem staðsett er […]