Aðalfundur handknattleiksdeildar og unglingaráðs 31. mars.

Aðalfundur Handknattleiksdeildar og Unglingaráðs FRAM, verður haldinn þriðjudaginn 31. mars kl. 17:15 og 18:00 í Íþróttahúsi FRAM. Fundur handknattleiksdeildar hefst kl. 17:15 og unglingaráðs kl. 18:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál   […]

3 frá FRAM í æfingahópi Íslands U-19

Valinn hefur verið æfingarhópur U-19 ára landsliðs karla sem kemur saman til æfinga um páskana. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga 3 fulltrúa í hópnum að þessu sinni […]