Tap að Hlíðarenda í fyrsta leik úrslitakeppninnar

Jæja ég varð að láta mig hafa það að dröslast að Hlíðarenda enda við FRAMarar í heimsókn þar í kvöld. Það var vel mætt af okkar fólki og góður andi […]
Aðalfundur Knattspyrnufélagsins FRAM verður miðvikudaginn 8. apríl kl. 17:30

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins FRAM verður haldinn í íþróttahúsi FRAM: MIÐVIKUDAGINN 8. APRÍL 2015 KL. 17:30 – Venjuleg aðalfundarstörf – Önnur mál Vakinn er athygli á því að þeir sem ætla að […]