Fimm leikmenn mfl. kvenna í fótbolta, skrifa undir samninga við FRAM

Við FRAMarar vorum að ganga frá samningum við 5 leikmenn meistarflokks kvenna í fótbolta. Um er að ræða samninga til eins árs en allir þessir leikmenn hafa leikið fyrir FRAM […]
Fréttabréf skokk- og gönguhóps FRAM
