Daði Guðmundsson semur við Fram út leiktíðina

Daði Guðmundsson sem er leikjahæsti leikmaður Fram frá upphafi hefur skrifað undir nýjan samning við uppeldisfélagið sitt. Samningurinn gildir út komandi leiktíð. Daði sem er 34 ára hefur alla sína […]