Framstelpur fara vel af stað í 1.deildinni

Fyrsti leikur Íslandsmótsins 2015 var leikinn í dag og var leikið gegn skemmtilegu liði Víkinga frá Ólafsvík. Leikurinn fór fram á Úlfarsárdalsvellinum.  Aðstæður voru mög góðar til knattspyrnuiðkunar, léttur sunnan […]