Flottur sigur á Fjölni í kvöld

Það frábært veður í Úlfarsárdalnum í kvöld, nánast logn, hlýtt og sól, gerist ekki betra.  Það var bara slæðingur af fólki, flott umgjörð um leikinn og eðlilega öllu til tjaldað.  […]