4. fl. kvenna lék í úrslitum Íslandsmótsins í fótbolta um helgina

Stelpurnar í 4. fl. kvenna A, tóku um helgina þátt í úrslitum á Íslandsmótinu í fótbolta en leikið var á Egilsstöðum. Um er að ræða úrslita-helgi fjögurra liða og leika […]
FRAM 4. fl.ka. Reykjavíkurmeistari 2015

Strákarnir í 4. fl.ka. yngri léku á Reykjavíkurmótinu í handbolta um helgina, leikið var í Grafarvogi. Strákarnir gerðu sér lítið fyrir og unnu alla sína leiki í riðlinum, það þýddi […]