Flottur FRAM sigur að Hlíðarenda í Olísdeild karla

Strákarnir okkar í handboltanum skelltu sér að Hlíðarenda í kvöld og mættu þar heimamönnum í Olísdeildinn. Það var frekar fámennt að Hlíðarenda þegar leikurinn hófst en átti eftir að batna […]
Tvær frá FRAM í æfingahópi Íslands U-20 kvenna handbolta

Einar Jónsson, þjálfari Íslands U-20 kvenna í handbolta, hefur valið 19 manna hóp sem kemur saman til æfinga vikuna 22-29. nóvember. Fyrstu æfingar hópsins eru í Kórnum, sunnudaginn 22.nóvember kl.11.00 […]