Þrír frá FRAM á æfingahópi Íslands U17 í knattspyrnu

KSÍ hefur valið tvo hópa sem taka þátt í úrtaksæfingum U 17 landsliðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Halldórs Björnssonar, þjálfara U17 landsliðs Íslands. Við FRAMarar erum stoltir af […]