fbpx
Helgi vefur

Þrír frá FRAM á æfingahópi Íslands U17 í knattspyrnu

Unnar goðMaggiHelgiKSÍ hefur valið tvo hópa sem taka þátt  í úrtaksæfingum U 17 landsliðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Halldórs Björnssonar, þjálfara U17 landsliðs Íslands.  Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga 3 leikmenn sem voru valdir í þessa úrtakshópa, þeir eru:

Úrtaksæfingar U17 – leikmenn fæddir 2000
Unnar Steinn Ingvarsson                       Fram

Úrtaksæfingar U17 – leikmenn fæddir 1999
Helgi Guðjónsson                                 Fram
Magnús Snær Dagbjartsson               Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email