fbpx
Helgi vefur

Þrír frá FRAM á æfingahópi Íslands U17 í knattspyrnu

Unnar goðMaggiHelgiKSÍ hefur valið tvo hópa sem taka þátt  í úrtaksæfingum U 17 landsliðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Halldórs Björnssonar, þjálfara U17 landsliðs Íslands.  Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga 3 leikmenn sem voru valdir í þessa úrtakshópa, þeir eru:

Úrtaksæfingar U17 – leikmenn fæddir 2000
Unnar Steinn Ingvarsson                       Fram

Úrtaksæfingar U17 – leikmenn fæddir 1999
Helgi Guðjónsson                                 Fram
Magnús Snær Dagbjartsson               Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

 

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!