Unglingadómaranámskeið hjá knattspyrnudeild Fram

Á hverju ári heldur Knattspyrnufélagið FRAM, í samstarfi við KSÍ, unglingadómaranámskeið sem í ár verður haldið miðvikudaginn 30. mars nk. kl. 17:30 í hátíðarsal Fram í Safamýri. Námskeiðið stendur í […]