Öruggur FRAM sigur á heimavelli í lokaleik Olísdeildar karla

Strákarnir okkar í handboltanum léku í kvöld sínn síðasta leik í deildarkeppni Íslandsmótsins, leikið var á heimavelli gegn Akureyri. Það var bara þokkalega mætt og heyrðist ágætlega í strákunum á […]
FRAM óskar eftir að ráða handboltaþjálfara fyrir yngri flokka FRAM
Unglingaráð handknattleiksdeildar FRAM óskar eftir þjálfurum fyrir yngri flokka félagsins tímabilið 2016 – 2017. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingum með þekkingu og reynslu í handboltaþjálfun. Menntun á sviði þjálfunar barna […]