Vel heppnað beltapróf Taekwondodeildar FRAM

Beltapróf vorannar var haldið í íþróttahúsi Ingunnarskóla laugardaginn 30. apríl. Í vetur bættust margir ungir iðkendur í hópinn og var afar ánægjulegt að fylgjast með glæsilegum árangri þeirra eftir verturinn, […]