Handknattleiksdeild FRAM hefur samið við Ragnheiði Ósk Ingvarsdóttur

Það er ánægjuefni að geta tilkynnt um það að Handknattleiksdeild Fram hefur gengið frá samningi við Ragnheiði Ósk Ingvarsdóttur. Samningur FRAM við Ragnheiði er til tveggja ára. Ragnheiður Ósk er […]