Tveir frá FRAM í æfingahópi Íslands U17 karla
Valinn hefur verið æfingahópur Íslands vegna úrtaksæfinga U17 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Halldórs Björnssonar, þjálfara U17 landsliðs Íslands. Æfingar verða á FRAMvelli helgina 23-24 júlí. Við FRAMarar […]
Til minningar um Hörð Einarsson “Kastró” verður frítt á leik FRAM og Grindavíkur á morgun laugardag
Kæru FRAMarar Eins og komið hefur fram lést Hörður Einarsson “Kastró” um síðustu helgi en “Kastró” var mikill stuðningsmaður FRAM. Kastró mætti á alla leiki FRAM í áratugi og skipti […]