EM skólinn 2016

EM skólinn 2016! Dagana 8.-12. og 15.-19. ágúst verður hinn vinsæli EM skóli í Úlfarsárdalnum. EM skólinn er knattspyrnunámskeið fyrir börn fædd 2004-2011. Lögð er áhersla á knattspyrnutengda leiki og […]

Knattspyrnunámskeið fyrir stúlkur 8. – 19. ágúst

Knattspyrnunámsskeið ætlað stelpum á aldrinum 5-12 ára verður haldið vikuna 8.-19. ágúst (kl.09:00-12:00) á íþróttasvæði Fram í Safamýri. Námsskeiðið er í umsjón Birgis Breiðdals, UEFA þjálfara í FRAM, sem hefur […]