Öruggur 7-1 FRAM sigur í Safamýrinni

Stelpurnar okkar í fótboltanum léku við Hvíta Riddarann í 1. deild kvenna í kvöld. Leikið var í Safamýrinni og ég held að okkar stelpum líði sérstaklega vel á FRAM grasinu.  […]