Tveir frá FRAM í landsliði Íslands U17

Valinn hefur verið lokahópur Íslands U17 ára liðs karla fyrir undankeppni EM sem fram fer í Ísrael dagana 30. okt. – 7. nóv. næstkomandi. Æfingahópur hefur verið saman undanfarnar vikur […]
Herrakvöld FRAM verður haldið föstudaginn 11. nóv. Takið kvöldið frá.

Herrakvöld FRAM verður haldið föstudaginn 11. nóvember í veislusal okkar FRAMara Safamýri 26. Frábær skemmtun í góðum félagsskap, ræðumaður, skemmtikraftur ofl. Nánari dagskrá síðar. Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald […]