Tap gegn Selfoss í Olísdeild karla

Strákarnir okkar í handboltanum skelltu sér austur fyrir fjall í dag þar sem þeir mættu Selfoss drengjum frá samnefndum bæ. Það hefur verið unnið mikið og gott starf í handboltanum […]