Tveir frá FRAM í æfingahópi Íslands U16 í fótbolta karla
Valinn hefur verið úrtakshópur Íslands í fótbolta karla U16, drengir fæddir árið 2002. Hópurinn mun koma saman til æfingar helgina 27-29 janúar næstkomandi. Æfingarnar fara fram undir stjórn Dean Martin […]