FRAM/AFTURLEDING vann öruggan sigur í Lengjubikarnum í dag

Stelpurnar okkar í fótboltanum FRAM/Afturelding hófu leik í dag í Lengjubikarnum, fyrsti formlegi leikur þessa sameiginlega liðs okkar FRAMara með Aftureldingu. Það er góður hópur kvenna á öllum aldri að […]
„Glæsilegur“ FRAM sigur í baráttunni um borgina

Strákarnir okkar í handboltanum mættu Val á heimavelli í dag, breyttur leiktími og frekar fátt í húsinu en ágæt stemming þegar á leikinn leið. Erfitt að spila á laugardegi kl. […]