Æfingaferð FRAM til Salou á Spáni í máli og myndum

Ferðalagið hófst klukkan 06:00 niðrí Safamýri. Framundan er æfingarferð til Salou á Spáni. Hópurinn samanstóð af 25 leikmönnum, 3 manna þjálfarateymi og sjúkraþjálfara. Eftir langt og gott ferðalag þá komumst […]