Góður árangur á Set-móti 6. fl.karla um helgina

Um helgina var Set-mótið í fótbolta haldið á Selfossi, mótið er fyrir 6. fl. karla yngri, stráka fædda árið 2008. Það var gríðarlegur fjöldi liða á mótinu eða um 100 […]
Heimildarmynd um Ásgeir Elíasson fyrrum þjálfara og knattspyrnumann

Kæru FRAMarar Ég hef í samvinnu nokkra valinkunna félaga ákveðið að ráðast í gerð einfaldrar heimildarmyndar um Ásgeir Elíasson fyrrum þjálfara og knattspyrnumann. Í september verða 10 ár liðin frá […]