FRAM OG REYKJAVÍKURBORG NÁ SAMAN UM UPPBYGGINGU Í ÚLFARSÁRDAL
Knattspyrnufélagið FRAM og Reykjavíkurborg hafa náð samkomulagi um uppbyggingu íþróttamannvirkja í Úlfarsárdal. Samkomulagið af hálfu FRAM er gert með fyrirvara um samþykki aðalfundar félagsins. Með þessu lýkur ferli sem hófst […]
Flottir FRAMarar á Orkumótinu í Vestmannaeyjum
Í síðustu viku fór Orkumótið í fótbolta fram í Vestmannaeyjum, mótið er fyrir 6. fl. karla eldri, stráka fædda árið 2007. […]