Reynsluboltar framlengja við FRAM

Handknattleiksdeild Fram hefur gengið frá nýjum samningum við tvo af sínum reyndari leikmönnum í meistaraflokki kvenna.  Þetta eru þær Sigurbjörg Jóhannsdóttir og Hildur Þorgeirsdóttir. Sigurbjörg Jóhannsdóttir Sigurbjörg er uppalin í […]