Wake up call

Stelpurnar okkar í handboltanum léku í kvöld sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu í handbolta, Olísdeildinni.  Liðið er eins flestir ættu að vita ríkjandi meistarar í þeirri deild og því var […]

Villt þú gerast „FRAMSTUÐARI“

Sælir FRAMarar Nú er keppnistímabilið í handboltanum farið afstað og margir leikir framundan í karla og kvenna flokkum félagsins. Eins og þið vitið þarf að greiða inn á þessa leiki […]