Tap gegn Haukum í Olísdeild karla

Strákarnir okkar í handboltanum léku í gær sannkallaðan felu“leik“ þegar þeir mættu Haukum að Ásvöllum.  Mér skildist að það hefðu verið sex áhorfendur í húsinu þegar leikurinn hófst en ekki […]