Góður sigur á heimavelli í Olísdeild karla

Við FRAMarar mættum Gróttu á heimavelli í Olísdeild karla í kvöld.  Gríðarlega mikilvægur leikur fyrir bæði lið því fyrirfram eru þessi lið á svipuðum slóðum og þurfa að berjast fyrir […]