Íþróttamaður Fram 2017 verður útnefndur laugardaginn 30.desember.

Íþróttamaður Fram 2017 verður útnefndur laugardaginn 30.desember. Á 100 ára afmæli FRAM 2008 var ákveðið að taka upp þann sið að kjósa „Íþróttamann/konu ársins“ – aðila sem félagið telur að hafi náð […]
Þrjár frá FRAM í afrekshópi A kvenna

Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 21 leikmann til æfinga í Reykjavík 5– 7. janúar 2018. Um er að ræða afrekshópa kvenna sem kemur reglulega saman til æfinga undir […]