Knattspyrnufélagið FRAM boðar til kynningarfundar miðvikudaginn 10. janúar kl.18:00 í Ingunnarskóla
Ágætu íbúar Grafarholts og Úlfarsárdals. Knattspyrnufélagið FRAM boðar til kynningarfundar miðvikudaginn 10. janúar kl.18:00 í Ingunnarskóla. Fundurinn er hugsaður fyrir iðkendur, aðstandendur iðkenda og íbúa hverfisins sem vilja kynna sér starfsemi […]