FRAM semur við portúgalskan sóknarmann.

Knattspyrnudeild FRAM hefur skrifað undir 2 ára samning við Tiago Fernandes, 22 ára gamlan sóknartengilið. Tiago er uppalinn í knattspyrnuskóla Sporting í Lissabon. Þar lék hann með yngri liðum félagsins […]