FRAM stelpur komnar í ÚRSLIT Coca Cola bikarsins

Það var bikarslagur í Laugardalshöllinni í kvöld þegar við mættum eyjastúlkum í undanúrslitum Coca Cola bikarsins. Bikarinn alltaf skemmtilegur, aldrei á vísan að róa og stemming að mæta í Höllina. […]