Fylkir – Fram á þriðjudag kl. 18:30

Á morgun þriðjudag kl. 18:30 mætir meistaraflokkur karla í knattspyrnu Fylkismönnum í æfingaleik á gervigrasvelli þeirra Fylkismanna í Árbænum. Framarar eru hvattir til að mæta á leikinn og styðja sína […]