Arnar Birkir til SönderjyskE

Arnar Birkir Hálfdánsson leikmaður FRAM hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið SönderjyskE. Arnar Birkir fór til reynslu eftir landsleiki með B landsliði Íslands á dögunum og var […]