Samstarf í 2. flokki kvenna

Knattspyrnufélagið FRAM, Ungmennafélagið Afturelding og Víkingur Ólafsvík hafa gert með sér samning um rekstur sameiginlegs keppnisliðs í Íslandsmóti og bikarkeppni 2.flokks kvenna keppnistímabilið 2018. Nafn sameiginlegs lið verður því Afturelding/Fram/Víkingur […]