Davíð Stefán Reynisson framlengir við FRAM

Davíð Stefán Reynisson hefur framlengt samning sinn við FRAM til næstu tveggja ára.  Davíð Stefán kom til FRAM frá Haukum haustið 2016 og hefur verið fastamaður í meistaraflokki FRAM síðan. […]