Handknattleiksdeild Fram hefur gengið frá samningum við tvo leikmenn í mfl. kvenna

Handknattleiksdeild Fram hefur gengið frá samningum við tvo nýja leikmenn um að leika með meistaraflokki kvenna næsta vetur. Þessir leikmenn koma báðir úr Fjölni og eru þær Sara Sif Helgadóttir […]