Bjarki Lárusson og Ægir Hrafn til liðs við FRAM

Handknattleiksdeild FRAM skrifaði í gær undir nýja samninga við tvo leikmenn sem  munu leika með FRAM næstu tvö árin hið minnsta. Bjarki Lárusson hornamaður knái gengur til liðs við okkur […]