Góður félagsmaður kveður – Pétur Böðvarsson

Pétur Böðvarsson F: 19. ágúst 1948. D: 18. júní 2018. Við fráfall Péturs Böðvarssonar sjá Framarar á eftir góðum félagsmanni. Pétur fæddist sem Framari. Faðir hans var Böðvar Pétursson, verslunarmaður […]

Fjórar frá FRAM í landsliði Íslands U18

Haraldur Þorvarðarson og Sigurgeir Jónsson, þjálfarar U-18 ára landsliðs kvenna hafa valið 16 manna hóp fyrir vináttulandsleiki gegn Slóvakíu ytra í lok júlí.  Leikirnir verða spilaðir 27 – 29. júlí […]